What a Wonderful world

Monday, April 03, 2006


Við vorum að ganga inní matvörubúð, ég og börnin.
Gamall maður gengur hjá.
Clara bendir á mannin "mamma sjáðu þennan gamla mann, hann er svo gamall að hann er alvega að deyja"
.... og mig langaði til að hverfa..

3 Comments:

  • Hahaha... þessi börn!
    JYJ

    By Anonymous Anonymous, at 4:21 AM  

  • Whhahahahhaa ég er að deyja úr hlátri hérna megin :)
    Vona að maðurinn hafi getað brosað út í annað.
    Ágústa D

    By Anonymous Anonymous, at 7:02 AM  

  • hahaha ég hló mig nú máttlausa þegar ég las þetta.... Lenti einmitt í mjög svipuðu atviki með hann Friðrik Benóný rétt fyrir jól..Þar lýsti hann því einmitt fyrir einu gamalmenninu að það færi nú mjög bráðlega að deyja... Sem betur fer var húmorinn í lagi hjá eldriborgaranum... Maður verður alveg eins og asni þegar blessuð börnin byrja að tjá sig..... :)

    By Anonymous Anonymous, at 11:18 PM  

Post a Comment

<< Home