My handsome husband....
My handsome husband.... á afmæli í dag !!!! (þessi til hægri á myndinni)
Hann vill engar sykurhúðaðar krúsídúllur hérna á bloggið ef ég þekki hann rétt, svo ég spara mig.
Hann er í sjálfsskoðun núna kallinn, ég og börnin gáfum honum stjörnubók um hann sjálfan (fannst komin tími til að hann færi að kynnast sjálfum sér, hann nú svo frábær gaur)
Siggi hon.. ef þú kíkir hérna inn sem er þó fremur ólíklegt.. allavega.. þá aftur til hamingju með daginn !!!
Hann vill engar sykurhúðaðar krúsídúllur hérna á bloggið ef ég þekki hann rétt, svo ég spara mig.
Hann er í sjálfsskoðun núna kallinn, ég og börnin gáfum honum stjörnubók um hann sjálfan (fannst komin tími til að hann færi að kynnast sjálfum sér, hann nú svo frábær gaur)
Siggi hon.. ef þú kíkir hérna inn sem er þó fremur ólíklegt.. allavega.. þá aftur til hamingju með daginn !!!
8 Comments:
Til hamingju með kallinn....
kk
efs
By Anonymous, at 2:38 AM
Já Siggi, innilega til hamingju!!
By Anonymous, at 3:23 AM
Til hamingju með hann Sigga þinn... Barasta orðinn tuttugu og ellefu... Vá og mér finnst eins og fermingarveislan okkar hafi verið í fyrradag!! :) Skilaðu kveðju til frænda...
By Anonymous, at 6:16 AM
Við vorum að sækja um vegabréf fyrir börnin í hádeginu og hann spurði afgreiðslukonuna "Hvaða dagur er í dag" hann er svo útúr heiminum stundum.
By Bella Blogg, at 7:42 AM
Til lukku með kallinn og vá hvað það er líkt Sigga að vera ekki mikið að spá í þessu :)
By Anonymous, at 8:38 AM
Til hamingju með bóndann, þú skilar kveðju til hans frá mér. Nú er hann sko thirty something he he
kv. Heiða
By Anonymous, at 1:45 PM
Binnos vill skila kveðju til Sigga frænda. Binni man alltaf eftir afmælinu hans því bjórdagurinn er 1, mars og Siggi á afmæli 2. mars heheeh. En til hamingju með afmælið og til lukku með husbandið...
By Anonymous, at 12:36 AM
Kysstu karlpúnginn frá mér
By Anonymous, at 5:14 AM
Post a Comment
<< Home