What a Wonderful world

Friday, September 23, 2005

Tískuhryðjuverk (part2)


Það yndislega við að skrifa svona blogg er hvað það er gaman að fá commentin, ég greinilega þekki hrikalega fyndið fólk. Þið sem ekki hafið lesið commentin hérna í póstinum á undan varðandi gallabuxur þá please do.
Eins og margir elska skó og eiga 365 skópör, þá á ég slatta af gallabuxum og þegar ég þarf að fylla upp í tómarúm sálarinnar (sem ég skammast mín ekkert fyrir að ´segja frá hér) þá líður mér afskaplega vel þegar ég hef eignast nýjar gallabuxur. Þegar ég var sautján ára átti ég örugglega 26 stk (var þá á hátindi gallabuxnasýkinnar, það versta var að þær voru svo þröngar þá að nýrað færðist til og hefur setið hjá hjartanu síðan)........ og þá hringdi ég í Hagstofuna til að reyna að breyta nafninu mínu í Berglind Levis STrauss en kellingin á Hagstofunni öskraði bara "bannað að gera at krakka aumingi" og þá sendi ég henni bara dauðann fugl í pósti.

4 Comments:

  • marrrr er náttlega alltaf með trendin á hreinu...

    By Blogger Bella Blogg, at 7:15 AM  

  • minningarnar hrúgast upp við þessar gallabuxnapælingar, man þegar þú pantaðir Levis gallabuxur úr Rvk í póstkröfu á pabba þinn sem hann leysti auðvitað út, þetta gera bara snillingar.
    Þú ert óborganleg, þessar pælingar þínar fá mann alltaf til að skella upp úr, er enn að hlæja að því að börn yfirmannsins hafi verið að klappa þér eins og kisu í hvítu angúrupeysunni, hí hí hí
    kv. Páley.

    By Anonymous Anonymous, at 7:25 AM  

  • waaaaaha..

    By Blogger Bella Blogg, at 2:13 AM  

  • dauðan fugl í pósti.... ég verð ekki eldri...muhahahahahahah....kv ragnajenny

    By Anonymous Anonymous, at 9:37 AM  

Post a Comment

<< Home