What a Wonderful world

Tuesday, February 22, 2005

Ertu "Murials wedding" týpa

LONG TIME NO SEE...
Það er´allt að gerast ..var í Danmörku, lenda nýrri vinnu, spennandi járn í eldinum sem ég ætla ekki að blaðra um hér..veit ekki hvað verður..... ennn svo erum við Sigurður Friðrik að fara að ganga í það heilaga...MIKIÐ VAR AÐ BELJAN BAR...segir einhver núna.. BúiÐ að taka 15 ár .. so white dress it shall be...
Ég er nú engin "Murials wedding" týpa.. en verð þó að viðurkenna að þetta er mjög spennandi..jeminn.. maður verður farin að ferma áður en maður veit af...hmmmm
Það er búið að panta Garðakirkju á Álftanesi 27. ágúst kl 17:00, Siggi var mest ánægður með meðhjálparann.. hann var svo "liberal". Enn Sigmar var í Glatiator feeling fyrir utan kirkjuna og náði að skutla sverðinu (spítunni) í bíl meðhjálparans meðan Clara hljóp fram og aftur kirkjugólfið.. ég sá gamla meðhjálparann horfa til guðs og sennilega mælt í huganum "Lord help these people"
Siggi var búinn að tala um það að þegar við giftum okkur yrði 3 daga veisla, sennilega þess vegna sem við höfum beðið svona lengi.. alltaf að bíða eftir að við hefðum efni á því... enn svo er hann bara kominn inn á það að hafa þetta á Nordica og láta bara gestina gista á hótelinu...the party never ends...
Ég hringdi í mömmu og sagði henni dagsetninguna .. heyrði í pabba á bakvið..
á rólegum nótum "er ekki golfmót þessa helgi" ...díses pabbi...

4 Comments:

  • Ég held að Siggi ætli að reyna að redda einhverjum "deal"..hópafslátt..hehehe ´sjáum hvað hann gerir..hann er nú ekki búin að "sansa" salinn ennþá..

    By Blogger Bella Blogg, at 2:18 AM  

  • Til lukku!
    Góðir hlutir gerast hægt sagði einhver og á það ekki bara vel við í þessu tilviki :) Skemmtu þér vel við undirbúninginn! Kær kveðja, Beta.

    By Anonymous Anonymous, at 2:42 AM  

  • Til lukku með þetta esskan...:) Líst vel á kirkjuna..Þetta er yndislega falleg kirkja og ætlum við Garðar líka að gifta okkur í henni..;) Líst vel á hugmyndina hans Sigga að halda þriggja daga veislu.. Efast ekki um að margir veislugestir myndu vel halda út þannig veislu...:) Góða skemmtun í undirbúningnum....kv. ragnajenny

    By Anonymous Anonymous, at 5:58 AM  

  • TAKKKK :)

    By Blogger Bella Blogg, at 2:10 AM  

Post a Comment

<< Home