What a Wonderful world

Tuesday, November 08, 2005

Litla yndislega frænka mín

Þetta er hún litla frænka mín sem kemur ekki í heiminn fyrr en í enda febrúar. Hún er bara 25 vikna í móðurkviði(Hildar systir). Með nútímatækni, þrívíddar sónar er hægt að sjá þessa litlu prinsessu svona ótrúlega vel. Það er næstum hægt að sjá hverjum hún er lík ;) Vá hvað við hlökkum til að sjá hana og knúsa hana í Febrúar.

4 Comments:

  • Vá þetta er geggjað, alveg yndisleg og svo bara að fela sig :) væri alveg til í að fá að fara í 3D sónarinn hér ... en hann er víst bara notaður í sérstöku tilfellum og rétt að komast í notkun :(

    By Anonymous Anonymous, at 4:16 AM  

  • Úff þessi þrívíddartækni er ótrúleg! Spáið í því að vera hreinlega búin að sjá barnið sitt áður en það fæðist... Magnað :) Kv. Beta

    By Anonymous Anonymous, at 4:16 AM  

  • Þetta er MAGNAÐ..... Þetta er bara MAGNAÐ!!!! :) kv. ragnajenny

    By Anonymous Anonymous, at 4:38 PM  

  • Geðveik mynd ég hefði viljað sjá tvibbana á svona mynd í kremju.
    Frábær tækni.

    Kv Lilja Ó

    By Anonymous Anonymous, at 9:41 AM  

Post a Comment

<< Home