What a Wonderful world

Friday, November 04, 2005

FRUMLEGAR skreytingar



Nú þegar þið farið að huga að skreytingum fyrir hátíðarnar vil ég hvetja ykkur til þess að vera svolítið frumleg. Það eru allir löngu orðnir hundleiðir á þurru greni, könglum og englahári. Stundum þarf ekki annað en málingu og flotta líkamsparta til að lífga uppá skammdegið.

5 Comments:

  • Ég kem til þín á aðventunni.. Það verður spennandi að sjá hvað þið fjölskyldan eruð búin að föndra saman....;) kv. ragnajenny

    By Anonymous Anonymous, at 4:27 AM  

  • ok , ok ,ok .. tilgangurinn var nú ekki að allir sem kæmu inná þessa síðu færu að reyna að sjá mig fyrir sér berrasaða í glimmeri..... OMG..what have I done...

    By Blogger Bella Blogg, at 6:24 AM  

  • ...en óhjákvæmilega fer maður að velta fyrir sér þig með málaðar rasskinnar - svona í jólakúluandanum ;) hihi

    Kv. Beta

    By Anonymous Anonymous, at 3:31 AM  

  • Berglind Sigmarsdóttir! Þú lofaðir að sýna ekki nokkrum manni þessa mynd af mér! Djö
    JYJ

    By Anonymous Anonymous, at 10:01 AM  

  • waaaaaaaaahhhaaaa

    By Blogger Bella Blogg, at 12:58 AM  

Post a Comment

<< Home