Neighbours, everybody needs good neighbours....
Þegar við fjölskyldan bjuggum á Bahamas bjuggum við í þriggja íbúða húsi, við hliðiná okkur bjó vinur okkar Greg sem við höfum verið í nokkru sambandi við síðan við fluttum. Nú er verið að taka myndirnar Pirates of the Caribbean II og III þarna úti og viti menn, er hann ekki bara án gríns nýr “captain” í þessu brjálaða ævintýri. Hann sendi okkur mynd af sér við tökur. Ég veit að ég bulla oft á þessu bloggi en þetta er dauðans alvara. Ég þekki kvikmyndastjörnu !!!!
Ripleys belive it or not, my ass…
2 Comments:
Hæ!
Hihihihihi hver man ekki eftir Greg ;)
By Anonymous, at 8:10 AM
já auðvitað Ósk mannst þú eftir honum.. ;) Fínn kall !!
By Bella Blogg, at 12:59 AM
Post a Comment
<< Home