Sigmar
smá vesen að fara í leikskólann í morgun, fyrir utan allt pollagalladraslið þá drösluðumst við með tvær stærðarinnar ískúlur, já Sigmar hafði fyllt tvær blöðrur af vatni og sett´inní frysti, klippti svo blöðruna utan af í morgun og vildi ólmur fara með kúlurnar í leikskólann til að sýna drengjunum...það sem strákum dettur í hug..
2 Comments:
snillingur!!!!!!
kv Heiða
By Anonymous, at 8:36 AM
Mér finnst þú nú bara frábært foreldri að leyfa barninu þínu að dröslast með ísbolta í leikskólannn, ekki allir sem hefðu þolinmæði til þess ;)
Kveðja Lauga
By Anonymous, at 3:06 PM
Post a Comment
<< Home