Clara
.
Það þyrfti að vera föst myndavél á þessum krökkum þau eru svo fyndin oft að maður er alltaf að óska sér að hafa náð því á myndband. Clara stóð fyrir framan spegilinn um helgina, alveg upp við hann og dillaði mjöðmunum til...tók hárið frá andlitinu og söng lagið hennar Rut Reginalds nema hvað textinn var aðeins breyttur..
´"Ég er furðuleg....alveg furðuleg..."
Ég hélt að ég mundi deyja úr hlátri...yndisleg mús
Það þyrfti að vera föst myndavél á þessum krökkum þau eru svo fyndin oft að maður er alltaf að óska sér að hafa náð því á myndband. Clara stóð fyrir framan spegilinn um helgina, alveg upp við hann og dillaði mjöðmunum til...tók hárið frá andlitinu og söng lagið hennar Rut Reginalds nema hvað textinn var aðeins breyttur..
´"Ég er furðuleg....alveg furðuleg..."
Ég hélt að ég mundi deyja úr hlátri...yndisleg mús
3 Comments:
he he krúttið!!! Georg Þór söng einmitt álíka furðulega útgáfu af laginu um það sem ekki má: "Þetta puttana, pottana skrítið" því miður náði ég því ekki á video ;)
Annars biður Gæslókonan að heilsa Sigmari :)
Kær kveðja Lauga
By Anonymous, at 5:41 AM
hey .. gaman að sjá þig hér Lauga
.. ég skila kveðjunni !
By Bella Blogg, at 5:48 AM
já hún er að safna hári fyrir brúðkaupið gellan :)
By Bella Blogg, at 1:30 AM
Post a Comment
<< Home