Bæ "gamla" vinna !
Nú er ég að kveðja gömlu vinnuna....... og á svona tímamótum staldrar maður aðeins við og gerir uppgjör, uppgjör um verk og fólk. Hvernig manneskjur hefur maður verið að umgangast og hvernig verk hefur verið unnið. Fólk er misjafnt eins og við öll vitum enn allir gefa manni eitthvað hvort sem það er af góðu eða ekki, það er manns sjálfs að nýta alla reynslu sér í hag. Það er manns verk að endurspegla það góða til annara ekki satt?
Það er margt í þessari "gömlu" vinnu sem ég hef lært af og margt gott sem maður hefur tekið þátt í að gera..til góðs.
Ég er orðin ferlega djúphugsi á þessum "vorlegu" dögum og sjálfsagt drepleiðinleg. Enn nú er ég að fara úr "good will hunting" í peningana..fjárfestingabransann, einhverjum hefði ekki þótt það í rétta átt enn hvað með það...
Rauði krossinn heldur áfram að bjarga heiminum án mín , sem betur fer :)
Það er margt í þessari "gömlu" vinnu sem ég hef lært af og margt gott sem maður hefur tekið þátt í að gera..til góðs.
Ég er orðin ferlega djúphugsi á þessum "vorlegu" dögum og sjálfsagt drepleiðinleg. Enn nú er ég að fara úr "good will hunting" í peningana..fjárfestingabransann, einhverjum hefði ekki þótt það í rétta átt enn hvað með það...
Rauði krossinn heldur áfram að bjarga heiminum án mín , sem betur fer :)
4 Comments:
Hvar ertu að fara að vinna? Kv. ragnajenny...
By
Anonymous, at 3:45 PM
Ég spyr eins og Ragna Jenný, hvar ertu að fara að vinna og bæti um betur og spyr hvar þú hafir verið að vinna? :) Gangi þér svo vel með það sem þú ert að fara að takast á við. Kv. Elísabet
By
Anonymous, at 3:11 AM
TAKK stelpur !
ég var að vinna hjá Rauða krossinum og er núna hjá Fjárfestingafélaginu Atorka :)
By
Bella Blogg, at 4:08 AM
Gangi þér vel í nýju vinnunni Begga mín
By
Anonymous, at 7:11 PM
Post a Comment
<< Home