What a Wonderful world

Wednesday, May 24, 2006

Smá pása ,, fram yfir helgi,,þá kem ég sterk inn

er í andlegri lista- samantekt. Tek mig saman í andlitinu að lokinni helgi og varpa fram niðurstöðum líðandi stundar. Lyklaborðið fraus þegar haustið kom aftur í vikunni, þetta var stutt sumar ! svo ég er upptekin við að skoða ferðir erlendis, ég lofaði börnunum að þau fengju að prófa að spóka sig án þess að vera í sokkabuxum í sumar, það gerist ekki hér, nema ég byggi utan um þau glerbúr með hitablásara, og ég bara nenni því ekki..
Love Bella

6 Comments:

  • Skil tig!!!!

    Brjalaedislega spennandi helgi framundan...kosningar og fjor... hef aldrei verid jafn spennt fyrir kosningum.

    By Anonymous Anonymous, at 11:14 AM  

  • jamms get ekki beðið eftir að heyra frá skemmtilegri ferð ykkar vinkvenna frábær hópur og kannski þú birtir blaðið fyndna ... ég er svo forvitin :)

    By Anonymous Anonymous, at 3:06 AM  

  • Berglind ætlar þú að skrá Sigmar á eitthvað leikjanámskeið í sumar?

    By Anonymous Anonymous, at 2:27 AM  

  • Ég veit það ekki Ragna, er hann ekki of ungur eða? Hvað er aldurstakmarkið ?

    By Blogger Bella Blogg, at 1:14 PM  

  • Ég veit ekki.... Ég skráði Friðrik Benóný í knattspyrnuskóla Hauka.. Hann byrjar 12.júní og verður í tvær vikur.... Getur tékkað á þessu á haukar.is..... Langaði bara að láta þig vita ef Sigmari langar að koma með... Gaman hvað þið skemmtuð ykkur ógó vel í Köben.. Þetta hefur greinilega verið brill...

    By Anonymous Anonymous, at 6:54 PM  

  • já það væri sniðugt að þeir færu saman, þarf bara að sjá hvernig maður púslar því að koma honum svo í leikskólann kl 12:00, við förum nefnilega ekki í sumarfrí fyrr en í júlí. Ég læt þig vita ;) Er sumarfrí í karate eða?

    By Blogger Bella Blogg, at 5:27 AM  

Post a Comment

<< Home