Gleðileg jól og farsælt komandi ár
![](http://photos1.blogger.com/x/blogger/2152/700/320/983205/vetur2006%20102.jpg)
Kæru vinir
Gleðileg jól og farsælt komandi ár !! Takk fyrir skemmtilegt bloggár sem hefur verið aðeins of latt svona á endasprettinum.
Takk fyrir þau jólakortin, þið sem voruð svo sæt að senda okkur fjölskyldunni.
Jólamyndir hjá krökkunum hér
Kveðja Berglind
2 Comments:
Æðislegar myndir frá jólunum... Greinilegt að þið hafið haft það gott og gaman..:)
By
Anonymous, at 5:26 PM
guði sé lof fyrir commentið Ragna, ég helt ég væri gleymd.. hehe.
Takk fyrir fallegt jólakort, Sigmar var mjög ánægður með Starwars comentið ;)
By
Bella Blogg, at 2:14 AM
Post a Comment
<< Home