Tilkynning.. Tilkynning
Ég tilkynni hér með að ég verð ekki heima um næstu helgi þar sem ég er að fara á leik Chelsea- Liverpool á Sunnudaginn og neyðist til að koma mér til London á föstudaginn. Ég ætla að taka kallinn með til þess að gera heiðarlega tillraun til þess að láta hann fá áhuga á knattspyrnu og vonandi leiðir það af sér kaup á áskrift að "enska boltanum" þegar við komum til baka. Hef þó ekki séð kraftaverkið enn gerast so .."lets see". Svo er bara að finna einhvert sjónvarpstæki sem sendir út leiki af Evrópumótinu þar sem strákarnir okkar taka vonandi einn pening eða svo.
Þetta verður annars snilldarleikur á sunnudaginn, ég náttlega alin upp á Liverpool heimili og hef haldið með Chelsea síðustu ár svo there is no loosing for me.
6 Comments:
ÞÚ HEPPIN
By Anonymous, at 5:04 AM
Öfunda ykkur ekkert smá mikið, þetta verður alveg örugglega ekkert leiðinlegt hjá ykkur. Vona að þið hafið það bara ótrúlega gott í London og góða skemmtun á leikunum :)
By Anonymous, at 5:52 AM
Lucky bastard...hehe... Góða skemmtun og áfram LIVERPOOL....
By Anonymous, at 6:52 AM
Hafið það ótrúlega gott úti, en fyrir þá sem hugsuðu að íbúðin yrði óvarin þá nei því miður ég verð þar alla helgina og því ekki hægt að komast óséður inn urrabíta :)
knús og kossar
By Anonymous, at 9:16 AM
Ágústa mín , viltu þýða þetta yfir á íslensku ?
By Bella Blogg, at 1:40 AM
Hvar finnur maður svona kall sem hefur ekki áhuga á fótbolta? Ég bara spyr! Kv. Ingunn
Góða ferð og skemmtun gella.
By Anonymous, at 5:24 AM
Post a Comment
<< Home