What a Wonderful world

Friday, January 27, 2006

ÁFRAM ÍSLAND !!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!


Helgin hjá mér verður tileinkuð handboltalandsliðinu, ég tek ekki á móti gestum á auglýstum leikjatíma (NEMA ÞIÐ SÉUÐ MIKLIR ÁHUGAMENN UM BOLTANN). Ég mun öskra, æpa og emja fyrir framan sjónvarpið svo nágranar mínir munu hafa virkilegar áhyggjur. Lifa mig inní allar mögulegar sem ómögulegar aðstæður og slíta liðþófa ef þarf. ÁFRAM ÍSLAND!!!

4 Comments:

  • ÞEIR EIGA EFTIR AÐ KÚKA Á SIG ÞEGAR MEST REYNIR Á, BARA SVONA TÍBIST LANDSLIÐ

    By Anonymous Anonymous, at 7:48 AM  

  • hey... ´þú þarna fúli föndrari.... Áfram Ísland..... Það verður sama upp á teningnum hjá mér yfir helgina.. HANDBOLTI.....Antísportistar vinsamlega kíkið við seinna...:)
    kv. ragnajenny

    By Anonymous Anonymous, at 8:19 AM  

  • Vó gott að vera jákvæður eða þannig !!! Ég hef nú rendar engan áhuga á handbolta en þetta er TOO much. En samt áfram Ísland, þeir rúlla þessu upp íhaa. Góða skemmtun um helgina kæru vinkonur.

    By Anonymous Anonymous, at 2:35 AM  

  • Ég fór inná bloggsíðu landsliðsins á MBL og rakst á þennan snilling sem var að comenta um leikinn gegn Rússum, en ég tók út nokkrar línur þar sem hann er að tala um brotið á ALexander:
    " rússajeppinn fer með olbogan í andlitið á honum. En svona er þetta og ekki breytt úr þessu. En ég er sammála þér að drengurinn var ómannlegur í vörninni. Það sem hann vann endalaust og fór út í alla bolta og stoppaði þennan ískáp þó að hann næði honum ekki upp í greivörtu.. þá óð hann óhræddur á móti þessum vodkapelum og drakk þá tóma hehe. Lexigaur á skilið medalíuna"
    Ég hló upphátt...

    By Blogger Bella Blogg, at 3:41 AM  

Post a Comment

<< Home