Þjóðhátíð 2006
Það lítur allt út fyrir það að við séum á leið á þjóðhátíð !!!
Það hefur verið sagt við mig í mörg ár "ég veit þú kemur" og í nokkur ár hef ég brugðist.
Við Siggi verðum með Ástrala með okkur svo það verður mikil sáluhjálp og allavegana andlegur stuðningur við að leiða þessa ólíku heima saman (marr náttlega var í Ástralíunni í den svo marr.. rifjar upp hreiminn og lætur flakka)
Þjóðhátið er mesta skemmtun í alheiminum .. punktur..
"Ég veit þú kemur"
3 Comments:
Sjáumst í Brekkunni, í lopapeysu og með reyktann lunda.
kk
Ella gella
By Anonymous, at 6:23 AM
Með rómantík og reyktan lunda rölti ég til vinafunda...
Þetta var bara fínasta þjóðó þrátt fyrir að veðrið hefði mátt vera betra.
By Anonymous, at 12:38 PM
já það er ótrúlegt hvað það er samt gaman á þjóðhátíð þó veðrið sé svona eins og það hefur verið.
Sumarið kom seint og haustið kom snemma, það er ekkert verið að skaffa of mikið sumar hérna
By Bella Blogg, at 1:53 AM
Post a Comment
<< Home