Elsku Clara mín 5 ára í dag !
![](http://photos1.blogger.com/x/blogger/2152/700/320/867616/vetur2006%20228.jpg)
![](http://photos1.blogger.com/x/blogger/2152/700/320/60146/vetur2006%20216.jpg)
![](http://photos1.blogger.com/x/blogger/2152/700/320/837520/hufa1.jpg)
![](http://photos1.blogger.com/x/blogger/2152/700/320/241222/20060618195407_0.jpg)
![](http://photos1.blogger.com/x/blogger/2152/700/320/297322/clara.jpg)
Elsku Clara mín er 5 ára í dag !
Þessi yndislega kellingamús er "loks" orðin 5 ára ! ég hef mismælt mig í hálft ár og sagt hana vera orðin 5 ára, ég held að það sé af því að hún er alltaf svo fullorðinsleg. Heimtar skólabækur eins og bróðir sinn og situr svo með honum að læra, skrifa stafi og "lesa" sögur.
9 Comments:
Innilega til hamingju með þessa flottu, skemmtilegu, sætu og kláru stelpu...:) Sjáumst á lau...
By
Anonymous, at 1:51 AM
Til hamingju með afmælið elsku Clara okkar, það hefur án efa verið frábært í leikskólanum í dag að baka köku fyrir hina krakkana og vera í sviðsljósinu ein :)
knús og kossar frá okkur
Ágústa Hlynur og Reynar
By
Anonymous, at 8:31 AM
Innilega til hamingju með litlu duglegur og fallegu orkumúsina. Það er alveg ótrúlegt hvað tíminn líður hratt. Mér finnst svo stutt síðan Bobba sat við símann í Vesturberginu og var að reyna að segja okkur nafnið hennar nýfæddrar (eitthvað slæmt samband til Bahamas þá...híhí): "Það er Sara......ha?.....nei það er Tara....ha?....það er Clara. Með c-i!" Svo fengum við senda myndina með bleiku "sultukrukkuhúfunni". Langsætust og strax alveg eins og pabbi sinn. :)
Knúsaðu hana frá okkur.
Sjáumst á morgun.
Olga Björt og Agnes
By
Anonymous, at 10:09 AM
Til hamingju með Clöru litlu sem er bara orðin stór. Fljótt að líða.
By
Anonymous, at 3:31 PM
Vááá æði!!
Til hamingju með skottið þitt, þetta er alveg stórglæsileg stelpa.(ekki langt að sækja það). Eigið góða afmælishelgi
knúss Heiða Eiríks
By
Anonymous, at 4:45 PM
Bestu afmæliskveðjur..
kv. gilli
By
Anonymous, at 4:12 AM
Takk fyrir kveðjurnar. Það eru komnar nokkrar myndir úr afmælinu á heimasíðu Sigmars og Clöru ;)
By
Bella Blogg, at 1:40 PM
Til hamingju með litlu steingeitina þina. Mín steingeit verður svo 22 á þriðjudaginn kemur. Frábærar steingeitur sem við eigum. Knús á nýju ári, Linda
By
Anonymous, at 4:49 PM
til hamingju með afmælið Clara skvísa bestu kveðjur Halldór og Lovísa, Sara.
By
Anonymous, at 3:00 AM
Post a Comment
<< Home