RockSTAR greining
Ég viðurkenni það hér og nú að ég er alveg húkkt á þessu, maður er ekkert búin að sofa yfir þjóðhátíðina og svo taka andvökunætur yfir þessu við, þetta er bara vinna og ekkert annað..........
Magni var MAGNaður og var með sinn besta flutning að mér finnst í gær.
Órafmagnaða útgáfan í gær gjörsamlega geðveik. Heyrði lagið með "Live" í útvarpinu á áðan og Magni gerði það margfalt betur í gær (Live getur bara pakkað saman).
Mikið var nú gott að losna við Pamelu-2 en gaurinn hefði alveg mátt hanga inni.
Zayra eða hvað hún heitir er algjört freakshow og ég get ekki með nokkru móti hlustað á hana af alvöru en hún er flugeldasýning, sem dregur að, það er bara spurning fyrir hvað vill hún vera þekkt fyrir. Alltaf verða fötin svæsnar og þröngari,´ ég bíð bara eftir að hún performi á túrtappanum einum saman.
Ryan alltaf með þessi "wannabe" sexy augu ,,og ég held að það hafi allir séð í gegnum það og þess vegna lenti hann í 3 neðstu þó hann hafi sungið ágætlega.
Patrice eitthvað svo fyndin, hún er pottþétt 5 barna heimavinnandi sultugerðakona sem stelst út á kvöldin , ímynd sem bara nær engu samhengi "what so ever".
Svo er löngu kominn tími á að Brooke og David losi um þessa spennu einhversstaðar fyrir luktum dyrum.
OHHH.. of langt í næsta þátt
7 Comments:
Tek undir allt sem þú skrifar og vel það. Talað frá mínu hjarta !!!
Er búin að vaka alla þættina en var sem betur fer í fríi fyrstu fjóra þættina. Magni er æði. Þeir verða að hafa fríkið hana Zayru með því það verður að vera einhver til að hlægja að og ég er svo viss um að þeir séu ennþá með hana inn þess vegna. Já, Brooke og Dave, við mæðgurnar erum mikið búnar að pæla í þeim. Helda að slagurinn verði á milli Lucasar, Dílönu, Toby og vonandi Magna :)
By Anonymous, at 1:50 PM
hihi Beta, alveg rétt, útblásin túrtappi er eins og dúnúlpa við hliðiná þessum samfestingum hennar.
By Bella Blogg, at 2:28 AM
Sæl Berglind.. Alveg sammála þér með hana Zayru en ég er búin að vera hlusta á lögin hennar á http://www.zayraalvarez.com/photos/frames.html og þau eru alveg ágæt hjá greyinu :)
P.s. alltaf gaman að lesa bloggið þitt :)
By fiapia, at 6:08 AM
Fyndinn pistill...
Ég var við upptökurnar í gær og Magni stóð sig frábærlega að vanda.
Storm gekk illa með ferlegt lag og Dilana náði sér líklega í annað Encore.
By Anonymous, at 9:22 AM
bíddu bíddu ...Þór ert þú inside man ? Velkomin á síðuna mína ;)Koddu með fleiri safaríka bita
By Bella Blogg, at 2:08 AM
Fylgist bara með þessu öllu á síðunni hans litla frændam hann veit allt um Rock Star :)
http://blog.central.is/rssn
By Anonymous, at 2:41 AM
wahahahahaha... Berglind mín þú ert snillingur...........
By Anonymous, at 6:42 AM
Post a Comment
<< Home