Hvað er óheppni?
Óheppni er;
að reka ungbarnavöggu utan í bíllykil sem stendur út úr skráargatinu á bílhurðinni og brjóta þannig lykilinn í tvennt í skrárgatinu.(by the way,, eina lykilinn sem til er, þrátt fyrir ráðleggingar foreldra og tengdaforeldra að eiga auka lykla,,já við erum kærulausa fólkið)
Heppni; er að ná brotinu úr með beygðum plokkara og ömmu hárspennu (eftir góðann klukkutíma), líma lykilinn með tonnataki og geta keyrt niðrí umboð eftir nýjum lykli.
Óheppni er;
að þegar nýji lykillinn virkar ekki þá reynum við gamla lykilinn aftur og tonnatakið gefur sig, lykillinn brotnar aftur, nú í startaranum.
Heppni; náum að plokka bitann upp og nýji lykillinn loks virkar.
Þetta var gærkvöldið og morgunsárið í rokinu í boði Heklu hf.
p.s við héldum “kúlinu” allan tímann, þetta kemur BARA fyrir okkur...hehe
að reka ungbarnavöggu utan í bíllykil sem stendur út úr skráargatinu á bílhurðinni og brjóta þannig lykilinn í tvennt í skrárgatinu.(by the way,, eina lykilinn sem til er, þrátt fyrir ráðleggingar foreldra og tengdaforeldra að eiga auka lykla,,já við erum kærulausa fólkið)
Heppni; er að ná brotinu úr með beygðum plokkara og ömmu hárspennu (eftir góðann klukkutíma), líma lykilinn með tonnataki og geta keyrt niðrí umboð eftir nýjum lykli.
Óheppni er;
að þegar nýji lykillinn virkar ekki þá reynum við gamla lykilinn aftur og tonnatakið gefur sig, lykillinn brotnar aftur, nú í startaranum.
Heppni; náum að plokka bitann upp og nýji lykillinn loks virkar.
Þetta var gærkvöldið og morgunsárið í rokinu í boði Heklu hf.
p.s við héldum “kúlinu” allan tímann, þetta kemur BARA fyrir okkur...hehe
3 Comments:
Ég hefði tapað kúlinu!!!
hehehehe
kv. ragnajenny
By Anonymous, at 2:42 AM
Við verðum að fara gera eitthvað í þessu með bílinn....
kk
efs
By Anonymous, at 3:41 PM
Whahaahahhah þið eruð alveg frábær en gott að allt hafi gengið að lokum :) :) :)
By Anonymous, at 5:48 AM
Post a Comment
<< Home